Get ekki orða bundist

Kominn heim til Danmerkur eftir nokkurra mánaða dvöl á Íslandi.  Ég verð að segja að ég fékk nokkurskonar meningarsjokk  í þessarri dvöl minni heima.  Ég svo sem vissi hvernig kaupin gerðust á eyrinni hér í gamla daga en ég hélt ekki að Ísland væri orðið svo mikið lögregluríki sem raun ber vitni.  Það sem slær mig þó mest eru ekki endilega aðgerðir lögreglunnar þó slæmar séu heldur hitt að margir Íslendingar virðast vera þeirrar skoðunar að það sé í lagi að lemja menn og handtaka fyrir það eitt að tefja umferð og mótmæla.  Þetta minnir mig á þegar ég var ungur og stóð í verkalýðsbaráttu að mörgum fannst allt í lagi að  grípa til aðgerða svo lengi sem þær höfðu ekki áhrif á þá sjálfa og þeirra líf.  Hér ytra undirbýr almenningur sig fyrir t.d. verkföll og styður almennt séð stétta og kjarabaráttu.  Það er eitthvað sem ég hef ekki séð á Íslandi í langan tíma.  Man ennþá þegar verkalýðsforystan falsaði samþykkið fyrir þjóðarsáttinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björnsson

Höfundur

Einar Björnsson
Einar Björnsson
Miðaldra Íslenskur kalrmaður sem er búinn að komast að því að hann er bara "kótelettukall"
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband