30.4.2008 | 21:31
Virðing!!
Það er það orð sem kemur mér í hug þegar ég hugsa til orða Árna Tryggvasonar. ég þekki sjálfur hvað það er að dvelja á geðdeild og mfjöllun Árna um þessi erfiðu og persónulegu mál ber vott um hvaða virðingu hann ber fyrir sjálfum sér, samsjúklingum og starfsfólki. Hann kemur ekki fram með ávirðingar eða dóma heldur lýsir því sem hann upplifir af manngæsku og skilningi. Mikið óskaði ég þess að stjórnendur heilbrigðiskerfisins á Íslandi hefðu svipuð viðhorf og Árni Tryggvason.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.